Við treystum á
Bakverði
Bakverðir standa þétt við bakið á sjálfboðaliðum okkar með mánaðarlegum stuðningu og gera okkur þannig kleift að tryggja öryggi og bjarga mannslífum.
Við kíkjum í heimsókn
Íbúar á SV-horni landsins mega búast við því að fólk á okkar vegum banki upp á á næstunni. Markmið heimsóknanna er að kynna Bakverði fyrir íbúum og bjóða þeim að slást i hóp um 25.000 landsmanna sem eru Bakverðir í dag og styðja þannig við öflugt björgunar- og slysavarnastarfi á Íslandi með mánaðarlegum framlögum.