Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Nánar um vefkökunotkun

Slysavarnarfélagið Landsbjörg - logo
Taktu þátt í að tryggja öryggi og

bjarga mannslífum

Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á björgunarsveitirnar treystum við hins vegar á Bakverði. Sem Bakvörður gerir þú okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.

Gakktu til liðs við okkur - vertu Bakvörður!
Við treystum á 

Bakverði

Bakverðir standa þétt við bakið á sjálfboðaliðum okkar með mánaðarlegum stuðningu og gera okkur þannig kleift að tryggja öryggi og bjarga mannslífum.

Við kíkjum í heimsókn

Reykvíkingar mega búast við því að ungt fólk á okkar vegum banki upp á á næstunni. Markmið heimsóknanna er að kynna Bakverði fyrir íbúum og bjóða þeim að slást i hóp um 18.500 landsmanna sem eru Bakverðir í dag. Bakverðir styðja við bakið á björgunar- og slysavarnastarfi á Íslandi með mánaðarlegum framlögum en um er að ræða langfjölmennasta stuðningshóp félagsins og eina mikilvægustu fjáröflun okkar.

Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Sími 570 5900
skrifstofa@landsbjorg.is

kt. 560499-2139
banki: 133-26-000555

  • Facebook
  • Instagram
Netspjall